Verðbólgan 6% í apríl

Vísitala neysluverðs hækkar um 0,55% milli mánaða og mælist verðbólgan í apríl því 6,0% samanborið við 6,8% í mars og hefur ekki verið lægri síðan í upphafi árs 2022.

Vísitala neysluverð án húsnæðis hækkar um 0,3% milli mánaða og er 3,9% samanborið við 4,7% í mars.

Sjá nánar á heimasíðu ASÍ